Fullorđnir nemendur í tónlistarskólunum

Bćjarstjórn samţykkti á fundi sínum ţann 1. mars síđastliđinn ađ leyfa tónlistarskólum á Fljótsdalshérađi ađ kenna fullorđnum nemendum á ný. Í sparnađarskyni eftir hrun var tekiđ fyrir ţađ ađ fullorđnum vćri kennt viđ skólann en miđađ viđ breyttar forsendur, t.d. ađ nú fást greiđslur frá ríkinu til stuđnings viđ tónlistarnám lengra kominna nemenda, var kominn tími á ađ sú ákvörđun vćri endurskođuđ. Viđ fögnum mjög ţessari ákvörđun og teljum hana vera framfaraskref fyrir skólann og samfélagiđ á Fljótsdalshérađi, sem nýtur góđs af ţeirri ţekkingu sem fullorđnir nemendur afla sér í tónlistarskólunum međ fjölbreyttum hćtti, međal annars í kóra- og hljómsveitastarfi.


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)