Fyrsti tónfundur ársins 2019

Fyrsti tónfundur ársins 2019 hjá Tónlistarskólanum fór fram miđvikudaginn 23. janúar í fyrirlestrarsal Egilsstađaskóla, en á ţeim stigu nemendur Tryggva á sviđ og léku fjölbreytta efnisskrá á píanó og gítar. Tónfundir eru óformlegir tónleikar sem eru frekar smáir í sniđum og eru hugsađir til ţess ađ gefa nemendum tćkifćri til ţess ađ koma fram og heyra samnemendur sína spila viđ örlítiđ afslappađri ađstćđur heldur en eru á formlegum tónleikum. Í ţeim felst ákveđin ţjálfun í ţví ađ spila fyrir ađra og í sviđsframkomu. Nemendur stóđu sig vel og voru foreldrum sínum og kennara til sóma og var ţetta ánćgjuleg stund.


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)