Fyrsti tónfundur skólaársins

Ţann 27. október hélt Tónlistarskólinn á Egilsstöđum fyrsta tónfund ársins í hátíđarsal Egilsstađaskóla. Tónfundir eru svipađir og tónleikar, en ţó ekki eins formlegir. Ţeir eru góđur undirbúningur fyrir tónleikahald og gera ţađ ađ verkum ađ nemendur geti fengiđ ađ koma oftar fram. Leikiđ var á píanó, gítar, og altflautu auk ţess ađ söngnemendur létu ađ sér kveđa. Alls komu ţrettán nemendur fram og spiluđu og sungu fjölbreytta tónlist fyrir fjölskyldur sína og ađra viđstadda, sem tóku flytjendum mjög vel. Ţetta var mjög ánćgjuleg stund og erum viđ í Tónlistarskólanum afar stolt af ţeim prýđilega hópi nemenda sem ţarna kom fram.


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)