Fyrstu Dyngjutónleikar skólaársins

Ţađ er óhćtt ađ segja ţađ ađ tónleikahald skólaársins 2017-18 fari mjög vel af stađ. Tónlistarskólinn á Egilsstöđum hélt fyrstu tónleika skólaársins í hjúkrunarheimilinu Dyngju ţann 26. september. Alls komu sjö nemendur fram, allt píanónemendur Zigmasar og Tryggva, og stóđu sig mjög vel. Íbúar á Dyngju tóku nemendunum vel sem endranćr og áttum viđ ţar ánćgjulega stund. Á efnisskrá voru ţjóđlög, danslög og sígild verk. Tónlistarskólinn mun heimsćkja hjúkrunarheimiliđ mánađarlega ţetta skólaár. Nćstu tónleikar skólans í Dyngju verđa ţann 24. október og er stefnt ađ ţví ađ bjóđa ţá fyrst og fremst upp á tónlist sem leikin er á blásturshljóđfćri.


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)