Fyrstu tónleikar ársins á Dyngju

Fyrstu tónleikar Tónlistarskólans á Egilsstöđum ţetta skólaáriđ  í Hjúkrunarheimilinu Dyngju áttu sér stađ ţriđjudaginn 25 september. Ađ venju tóku íbúar vel á móti nemendum og áttum viđ góđa stund saman. Ađ ţessu sinni voru flest atriđin leikin á píanó, en ţó mátti einnig heyra flautu- og gítarleik. Nćstu tónleikar okkar í Dyngju verđa ţann 23. október og munum viđ vera međ tónleika ţar mánađarlega í vetur. Tónleikarnir á Dyngju eru frábćrt tćkifćri fyrir nemendur okkar ađ spila fyrir áhorfendur ţađ sem ţeir hafa veriđ ađ ćfa heima og er afskaplega gefandi fyrir okkur ađ fara međ tónlistaratriđi inn í Dyngju.


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)