Fyrstu tónleikar ársins í Dyngju

Nemendur Tónlistarskólans lögđu leiđ sína í hjúkrunarheimiliđ Dyngju ţriđjudaginn 29. janúar og héldu ţar tónleika fyrir íbúa. Leikiđ var á píanó, gítar, fiđlu og selló og var efnisskráin fjölbreytt og skemmtileg. Á tónleikunum mátti međal annars heyra verk sem píanónemendur eru ađ undirbúa fyrir Chopin píanókeppnina í Reykjavík í mars. Íbúar tóku vel á móti nemendum og heyra mátti á ţeim ađ ţeir voru mjög ánćgđir međ tónleikana og ađ ţeim hafi ţótt krakkarnir vera flinkir ađ spila. Nemendur voru kennurum sínum til sóma. Tónlistarskólinn verđur síđan međ tónleika í Dyngju í hverjum mánuđi ţađ sem eftir er af skólaárinu.


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0645 / Netfang: tonlistarskoli@egilsstadir.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley@egilsstadir.is)