Fyrstu tónleikar skólaársins á Dyngju

Fyrstu tónleikar Tónlistarskólans á Egilsstöđum á hjúkrunarheimilinu Dyngju ţetta skólaáriđ fóru fram ţriđjudaginn 24. september. Ađ ţessu sinni voru ţetta hreinir píanótónleikar, ţar sem nemendur Héctors komu fram. Ţađ var margt um manninn á tónleikunum og nemendur stóđu sig međ stakri prýđi. Á tónleikunum mátti heyra nemendur sem eru nýbyrjađir ađ spila á píanó og nemendur sem hafa stundađ námiđ lengur og mátti heyra allt frá samba yfir í háklassíska tónlist. Ţađ er alltaf jafn ánćgjulegt ađ koma í Dyngju međ nemendur. Viđ ţökkum íbúum og starfsfólki Dyngju fyrir góđar móttökur og hlökkum til ađ koma aftur í nćsta mánuđi!


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)