Fyrstu tónleikar skólaársins í Dyngju

Fyrstu tónleikar Tónlistarskólans í hjúkrunarheimilinu Dyngju voru haldnir ţann 24. september, en skólinn heldur tónleika ţar mánađarlega yfir skólaáriđ. Ađ ţessu sinni var nokkur áhersla á tréblásturshljóđfćraleik og fengu íbúar međal annars ađ njóta tónlistar sem leikin var á ţverflautu, og saxófón. Einnig voru leikin nokkur verk á píanó af nemendum á ýmsum námsstigum, ţar á međal framhaldsnemum, sem auđvitađ ţurfa ađ fá sem oftast tćkifćri til ţess ađ koma fram. Tónleikarnir voru í alla stađi ánćgjulegir og viđ hlökkum til nćstu tónleika í Dyngju, sem verđa ţann 15. október. Má ţá búast viđ ađ nokkur áhersla verđi á gítarleik.


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0645 / Netfang: tonlistarskoli@egilsstadir.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley@egilsstadir.is)