Gítarnámskeiđ hjá Jóni Hilmari Kárasyni

Laugardaginn 19. nóvember fóru fram gítarnámskeiđ og tónleikar í Sláturhúsinu međ stuđningi Tónlistarskólanna á Egilsstöđum og í Fellabć, Tónlistarmiđstöđvar Austurlands og Menntaskólans á Egilsstöđum. Á námskeiđinu kenndi Jón Hilmar Kárason nemendum ýmis grundvallaratriđi í rytmísku gítarnámi og talađi um ýmsa mikilvćga ţćtti ţegar kemur ađ tónsköpun og tónlistarflutningi. Námskeiđiđ var jákvćtt og uppbyggilegt innlegg inn í gítarnámiđ hjá mörgum nemendum okkar, en sjö gítarnemar í Tónlistarskólanum á aldrinum 7-15 ára skráđu sig til ţátttöku. Tónlistarskólinn ţakkar Jóni Hilmari innilega fyrir komuna til Egilsstađa, enda munu nemendur búa ađ ţessari reynslu um ókomna tíđ.


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)