Góđur námsárangur í Tónlistarskólanum

Nemendur Tónlistarskólans náđu margir hverjir mjög góđum námsárangri á haustönn 2016. Ţetta mátti sjá og heyra á hinum fjölmörgu viđburđum sem haldnir voru á önninni, en einnig á árangri nemenda í prófum. Yfirleitt taka nemendur stigspróf á vorönn, en tveir ţreyttu ţó stigspróf á gítar í haust, annars vegar annađ stig og hins vegar ţriđja stig samkvćmt Rock School kennsluađferđinni. Nemendur náđu lika mjög góđum árangri í tónfrćđi á haustönninni, en alls luku 19 nemendur fyrsta stigs prófi í tónfrćđi, 7 nemendur luku öđru stigi, einn lauk grunnprófi og fjórir luku 4. stigi. Ţó ađ próf séu vissulega ekki eini mćlikvarđinn á námsárangur má ţó sjá ađ margir nemendur skólans hafa orđiđ margs vísari um tónlist hingađ til á ţessu skólaári!


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)