Gospelmessa 27. janúar

Gospelmessa í Egilsstađakirkju er einn af föstum liđum í starfi Stúlknakórsins Liljanna, sem starfar nú undir stjórn Hlínar Pétursdóttur Behrens. Fyrsta gospelmessa ársins fór fram 27. janúar og fluttu Liljurnar nokkur lög raddsett af Óskari Einarssyni, tónlistarstjóra Fíladelfíu, sem er kunnur á Austurlandi fyrir bćđi gospelnámskeiđ og tónleika. Góđ mćting er í gospelmessurnar og iđulega myndast mikil og góđ stemmning. Liljurnar stóđu sig vel ađ vanda og skiluđu sveiflunni af krafti međ dyggri ađstođ Tryggva Hermannssonar píanóleikara, sem býr fyrir sérlegri kunnáttu og nćmni fyrir ţessum tónlistarstíl. Nćsta Gospelmessa verđur haldin í apríl og stefna Liljurnar ađ tónleikum í vor.


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)