Hátíđartónleikar Sinfóníuhljómsveitar Austurlands

Sinfóníuhljómsveit Austurlands hélt sína fyrstu tónleika í Tónlistarmiđstöđinni á Eskifirđi laugardaginn 1. desember. Nemendur og starfsmenn Tónlistarskólans áttu talsverđan ţátt í tónleikunum og er skólinn samstarfsađili hljómsveitarinnar, enda veitir hún lengst komnu nemendunum okkar dýrmćta reynslu í hljómsveitarspili og kennurum mikilvćgt tćkifćri til starfsţróunar. Ţrír af sjö stjórnarmeđlimum hljómsveitarinnar eru starfsmenn skólans, sex kennarar skólans léku međ hljómsveitnni og ţrír núverandi nemendur skólans léku međ sveitinni auk nokkurra fyrrverandi nemenda. Zigmas Genutis, stjórnandi hljómsveitarinnar á tónleikunum, kennir einnig viđ Tónlistarskólann. Viđ fögnum stofnun hljómsveitarinnar og var ánćgjulegt ađ sjá hve margir lögđu leiđ sína á tónleika ţrátt fyrir erfiđ akstursskilyrđi.

Hér má sjá frétt RÚV um hljómsveitina.


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)