Hausttónleikar

Hausttónleikar
Sönghópur 4. bekkjar á hausttónleikum

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum hélt stórskemmtilega hausttónleika ţann 17. október. Fyrri tónleikarnir voru í hátíđarsal Egilsstađaskóla kl. 18:00 og ţeir seinni í Egilsstađakirkju kl. 20:00. Efnisskráin var fjölbreytt og skemmtileg og mátti heyra allt frá rammklassískum verkum til ţungarokks. Vel var mćtt á tónleikana og flutningi nemenda vel tekiđ, enda stóđu ţeir sig mjög vel. Tónlistarskólinn ţakkar foreldrum, ađstandendum og öđrum fyrir ađ mćta og styđja vel viđ námiđ hjá nemendunum okkar, en ţađ ađ koma fram á tónleikum er mjög mikilvćgur ţáttur í tónlistarnáminu. Viđ erum afar stolt af nemendum okkar og vitum ađ fjölskyldur ţeirra eru ţađ ekki síđur!

Efnisskrá fyrri hausttónleika

Efnisskrá seinni hausttónleika


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)