Hausttónleikar

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum hélt sína árlegu hausttónleika í Egilsstađakirkju miđvikudagskvöldiđ 19. október kl. 18:00 og 20:00. Ađ vanda voru á dagskrá vönduđ og fjölbreytt atriđi frá nemendum á ýmsum aldri og mátti heyra allt frá einleiksatriđum upp í stór hjómsveitaratriđi. Nemendur sungu og spiluđu klassíska tónlist, jazz, ţjóđlagatónlist, popptónlist og rokktónlist og á fjölbreytt úrval hljóđfćra. Sérstaklega var ánćgjulegt ađ ţarna voru ýmsir mjög ungir flytjendur ađ koma fram í fyrsta sinn á skólatónleikum í kirkjunni og áberandi hvađ ţeir stóđu sig vel. Viđ ţökkum áheyrendum kćrlega fyrir komuna og hlökkum til ađ sjá sem flesta á jólatónleikum í desember!

Efnisskrá tónleikanna kl. 18:00

Efnisskrá tónleikanna kl. 20:00


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)