Hausttónleikar

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum hélt tvenna hausttónleika í Egilsstađakirkju miđvikudagskvöldiđ 23. október og var vel mćtt á báđa tónleikana. Efnisskrá tónleikanna var fjölbreytt, en heyra mátti nemendur spila á gítar, píanó, trompet, ţverflautu, saxófón, klarínettu, fiđlu og selló auk ţess ađ söngnemendur létu ađ sér kveđa. Heyra mátti fjölbreytt úrval sígildra verka, popptónlistar, kvikmyndatónlistar, ţjóđlagatónlistar og rokktónlistar, eitthvađ viđ allra hćfi. Nemendur stóđu sig frábćrlega og ţađ var gríđarlega gaman ađ heyra framfarir hjá ţeim lengra komnu. Einnig voru sumir nemendur ađ koma fram í fyrsta sinn á sín hljóđfćri og er alltaf afar ánćgjulegt ađ fá ađ fylgjast međ ţví.

Efnisskrá tónleikanna kl. 18:00

Efnisskrá tónleikanna kl. 20:00


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)