Flýtilyklar
Hausttónleikar
Tónlistarskólinn hélt tvenna hausttónleika í Egilsstađakirkju miđvikudagskvöldiđ 13. október, kl. 18:00 og 20:00. Nemendur á öllum aldri komu fram og stóđu sig međ stakri prýđi. Fjölbreytt tónlist var á efnisskránni: klassísk tónlist, ţjóđlög, djasstónlist, rokk og popp. Á tónleikunum var í fyrsta sinn leikiđ á víbrafón skólans opinberlega, en ţađ er slagverkshljóđfćri sem er mikiđ notađ í djasstónlist og vakti mikla lukku á tónleikunum. Ţađ var afar ánćgjulegt ađ fá ađ halda tónleika međ áhorfendum, en hausttónleikarnir í fyrra féllu niđur vegna faraldursins. Vonumst viđ til ţess ađ áfram verđi hćgt ađ koma saman og hlýđa á okkar frábćru nemendur!