Hausttónleikum frestađ

Hausttónleikum Tónlistarskólans, sem vera áttu miđvikudagskvöldiđ 21. október, verđur frestađ ţar til í desember vegna COVID-19 faraldursins. Eins og stađan er í dag getum viđ ekki bođiđ áheyrendum ađ vera međ okkur á tónleikum og teljum viđ ađ ţađ rýri mjög upplifun nemenda á ţeim. Vonumst viđ til ţess ađ ástandiđ verđi vćnlegra til tónleikahalds síđar. Í stađ ţess ađ halda tvenna jólatónleika eins og áćtlađ var, stefnum viđ ađ ţví ađ halda ferna tónleika í vikunni 7.-11. desember og verđa dagsetningar auglýstar nánar síđar.


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570

Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir.@mulathing.is

Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)