Flýtilyklar
Heimsókn frá Tjarnarlandi
Tónlistarskólinn fékk alveg sérstaklega skemmtilega heimsókn frá leikskólanum Tjarnarlandi miđvikudaginn 23. apríl. Ţá komu elstu nemendur leikskólans til okkar og fengu leiđsögn um skólann. Börnin fengu ađ heyra í fjölbreyttu úrvali hljóđfćra og ađ hitta tónlistarkennara og tónlistarnemendur, sem spiluđu ýmislegt fyrir börnin. Nemendurnir ungu voru mjög áhugasamir og til fyrirmyndar í alla stađi í heimsókninni og ţađ var virkilega gaman ađ sýna ţeim skólann okkar. Viđ vonumst svo ađ sjálfsögđu til ađ sjá sem flest ţeirra í skólanum í haust, en nemendur í fyrsta bekk fara yfirleitt í forskólann hjá okkur. Viđ ţökkum leikskólanum kćrlega fyrir ţessa frábćru heimsókn!