Heimsókn Berglindar Maríu Tómasdóttur

Heimsókn Berglindar Maríu Tómasdóttur
Nemendur í spunatíma hjá Berglindi

Fimmtudaginn 16. og föstudaginn 17. febrúar nutu flautunemendur viđ Tónlistarskólann ţess ađ fá Berglindi Maríu Tómasdóttur í heimsókn, en hún er flautuleikari og sérfrćđingur í flutningi á nútímatónlist. Hún hélt spunanámskeiđ í Tónlistarskólanum fyrir lengra komna flautunemendur og er óhćtt ađ segja ađ ţarna hafi nemendur fengiđ ađ upplifa alveg nýjan vinkil á flautuleik. Á föstudagskvöldinu var síđan hópferđ í Tónlistarmiđstöđina á Eskifirđi, ţar sem nemendur fengu ađ heyra margskonar flaututónlist í flutningi Berglindar og var ţar ýmislegt mjög nýstárlegt í bođi. Hápunkturinn á ţessari heimsókn var svo ţegar nemendur fengu ađ flytja glćnýtt spunaverk ásamt Berglindi í lok tónleikanna.


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)