Heimsókn Blásarakvintetts Reykjavíkur

Laugardaginn 25. apríl var Blásarakvintett Reykjavíkur á tónleikaferđalagi um Austurland. Ferđalagiđ hófst hér á Egilsstöđum ţar sem ţau héldu sérstaka barnatónleika.

Blásarakvintettinn skipa ţau Hallfríđur Ólafsdóttir, Dađi Kolbeinsson óbóleikari, Einar Jóhannesson klarínettuleikari, Darri Mikaelsson fagottleikari og Joseph Ognibene hornleikari. Blásarakvintettinn var stofnađur áriđ 1981, og hafa ţau leikiđ á tónleikum víđsvegar um heiminn, og spilađ inn á fjölda geisladiska.

Viđ má búast ađ veđriđ hafi sett smá strik í reikninginn, á ađeins öđruvísi hátt en venjulega, ţví ţađ var rjómablíđa ţennan dag og ţó sundlaugin í nćsta húsi hafi veriđ trođin, var ţví miđur ekki alveg eins góđ mćting á tónleikana. En ţađ kom nú ekkert ađ sök, og fengu ţeir sem mćttu úrvals tónleika.

Kvintettinn spilađi úrval verka sem hafa annađhvort veriđ samin fyrir blásarakvintett eđa útsett fyrir hljóđfćraskipan hans. Á efnisskránni mátti međal annars heyra gamla dansa eftir Ferenc Farkas, Bleika Pardusinn, Bagatellur eftir Ligeti og The Entertainer eftir Scott Joplin. Hápunktur tónleikanna var ţó eflaust  Opus Number Zoo eftir Luciano Berio, ţar sem hljóđfćraleikararnir sögđu litlar sögur af dansandi hćnum, gömlum músum og öfundsjúkum köttum á milli ţess sem ţau spiluđu tónlistina.

Yngri hluti tónleikagestanna var alveg upprifin, erfitt ađ segja hvort ţau voru hrifnari af ţessu stóra skrítna hljóđfćri sem fagottiđ er, eđa af pínulitlu, svörtu ţverflautunni sem hún Hallfríđur spilađi stundum á, en ţađ voru ánćgđir tónleikagestir sem héldu út í sólina, eftir ađ hafa fengiđ ađ spjalla viđ ţau Haffí, Dađa, Einar, Darra og Joe, og skođa hljóđfćrin ţeirra eftir tónleikana.


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)