Heimsókn frá Akureyri

Tónlistarskólinn fékk skemmtilega heimsókn núna í vikunni, en hingađ komu blásarasveitir Tónlistarskólans á Akureyri og voru í nokkra daga á tónleika- og skemmtiferđalagi um Austurland. Sveitirnar spiluđu á nokkrum stöđum og héldu m.a. tónleika á Seyđisfirđi og spiluđu í Vök Baths áđur en ţau skelltu sér ofan í laugarnar. Ţau héldu svo glćsilega tónleika í Egilsstađakirkju miđvikudagskvöldiđ 15. júní ţar sem tvćr hljómsveitir léku listir sínar og er óhćtt ađ segja ađ á ţeim hafi heldur betur veriđ mikiđ fjör. Viđ ţökkum ţessum frábćru gestum kćrlega fyrir komuna og vonum innilega ađ ţeir hafi notiđ dvalarinnar í blíđunni hér eystra! 


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0645 / Netfang: tonlistarskoli@egilsstadir.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley@egilsstadir.is)