Flýtilyklar
Heimsókn frá Finnlandi og vortónleikar á Dyngju
Í lok skólaársins fengum viđ skemmtilega heimsókn frá Finnlandi. Tveir finnskir tónlistarkennarar, Pauliina og Heikki Vuorinen, komu til okkar á vegum Erasmus+, en Pauliina er söngvari og Heikki píanóleikari. Föstudaginn 19. maí heimsóttu ţau skólann okkar og rćddu viđ kennarana okkar og sögđu okkur ýmislegt um ţađ hvernig tónlistarkennsla fer fram í Finnlandi. Mánudaginn 22. maí komu ţau aftur til okkar og héldu stutt námskeiđ um sjálfsöryggi fyrir söngvara. Ţau spiluđu svo og sungu á vortónleikum skólans í hjúkrunarheimilinu Dyngju seinni partinn sama dag, en nemendur skólans komu einnig fram á ţeim tónleikum.