Flýtilyklar
Heimsókn frá Ítalíu
Ítalski píanóprófessorinn Giorgia Alessandra Brustia heimsótti Tónlistarskólann ţann 9. nóvember og nutu nokkrir af lengra komnum píanónemendum skólans leiđsagnar hennar. Hún kennir viđ tónlistarháskólann Conservatorio Claudio Monteverdi í Bolzano á Ítalíu og kenndi einnig viđ Menntaskólann í tónlist og Listaháskóla Íslands á međan hún var hér á landi. Međ henni í för var Berta Dröfn Ómarsdóttir, sópransöngkona, en ţćr voru á tónleikaferđalagi um landiđ. Ađ lokum héldu Brustia og Berta örtónleika saman og nutu söng- og píanónemendur ţess ađ hlusta á glćstan samleik ţeirra í nokkrum ítölskum söngljóđum og aríum. Viđ ţökkum ţeim Bertu og Giorgiu Alessöndru kćrlega fyrir komuna!