Heimsókn frá Ítalíu

Ítalski píanóprófessorinn ​Giorgia Alessandra Brustia heimsótti Tónlistarskólann ţann 9. nóvember og nutu nokkrir af lengra komnum píanónemendum skólans leiđsagnar hennar. Hún kennir viđ tónlistarháskólann Conservatorio Claudio Monteverdi í Bolzano á Ítalíu og kenndi einnig viđ Menntaskólann í tónlist og Listaháskóla Íslands á međan hún var hér á landi. Međ henni í för var Berta Dröfn Ómarsdóttir, sópransöngkona, en ţćr voru á tónleikaferđalagi um landiđ. Ađ lokum héldu Brustia og Berta örtónleika saman og nutu söng- og píanónemendur ţess ađ hlusta á glćstan samleik ţeirra í nokkrum ítölskum söngljóđum og aríum. Viđ ţökkum ţeim Bertu og Giorgiu Alessöndru kćrlega fyrir komuna!


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)