Heimsókn frá leikskólanum

Tónlistarskólinn fékk aldeilis skemmtilega heimsókn ţriđjudaginn 26. maí, en ţá komu vćntanlegir fyrstu bekkjar nemendur úr leikskólanum Tjarnarskógi í heimsókn. Nemendurnir fengu ađ ganga um skólann og heimsćkja skólastofurnar, ţar sem ţeir fengu ađ heyra bćđi nemendur og kennara leika listir sínar. Ţau fengu einnig ađ heyra í ýmsum hljóđfćrum og sjá ţau, auk ţess ađ ţeir fengu ađ vita ýmislegt um Tónlistarskólann. Nemendurnir voru áhugasamir og voru Tjarnarskógi til sóma. Ţađ er ađ sjálfsögđu von okkar ađ sem flestir af ţessum flottu nemendum kjósi ađ koma í skólann til okkar og ađ viđ sjáum ţau aftur í forskóla 1!


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli@egilsstadir.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley@egilsstadir.is)