Heimsókn frá Tjarnarskógi

Heimsókn frá Tjarnarskógi
Mynd eftir by La-Rel Easter

Ţađ var líf og fjör í Tónlistarskólanum mánudaginn 18. og föstudaginn 22. mars, en ţá fengum viđ elsta árganginn frá leikskólanum Tjarnarskógi í heimsókn. Leikskólakrakkarnir fengu fyrst ađ heyra skólastjóra Tónlistarskólans spila fyrir ţau óskalag. Svo fengu ţeir ađ labba um skólann og kíkja inn í allar stofur ţar sem ţau hittu fyrir hina ýmsu kennara og fengu ađ heyra í ýmsum hljóđfćrum og í söng. Ađ lokum komu allir viđ í tónmenntastofunni ţar sem nemendur fengu ađ heyra um forskóla Tónlistarskólans og fengu allir ađ prófa blokkflautu. Nemendurnir voru duglegir og áhugasamir og var frábćrt ađ fá ţessa heimsókn!


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0645 / Netfang: tonlistarskoli@egilsstadir.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley@egilsstadir.is)