Heimsókn leikskólabarna í Tónlistarskólann

Tónlistarskólinn fékk stórskemmtilega heimsókn miđvikudaginn 20. maí, en ţá kom elsti árgangurinn á leikskólanum Tjarnarlandi til okkar ađ skođa skólann. Börnin voru mjög áhugasöm og fengu ţau ađ labba um skólann, hitta tónlistarkennara og nemendur og heyra í hinum ýmsu hljóđfćrum. Međal ţeirra hljóđfćra sem nemendurnir fengu ađ sjá og heyra voru píanó, selló, ţverflauta, saxófónn, klarínetta, básúna, trompet, blokkflauta, rafmagnsgítar, bassi, trommusett og söngröddin. Krakkarnir voru duglegir ađ syngja fyrir okkur líka og spurđu margra góđra spurninga. Ţađ er alveg ljóst ađ í ţessum hópi eru margir upprennandi tónlistarnemendur sem viđ hlökkum til ađ fá í skólann í haust!


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0645 / Netfang: tonlistarskoli@egilsstadir.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley@egilsstadir.is)