Helgihald

Nemendur Tónlistarskólans tóku virkan ţátt í helgihaldi Egilsstađakirkju á ađventu og jólum međ einsöng og hljóđfaraleik. Auđur Jónsdóttir söng á ađventukvöldi í Kirkjubćjarkirkju ţann 1. desember  og á ađventukvöldi í Egilsstađakirkju ţann 4. desember léku strengjanemendur úr skólanum jólalög og međ barnakórnum. Í messum á ađfangadag söng Auđur einnig einsöng og á hátíđarmessu á Dyngju á annan í jólum söng Bára María Ţorgeirsdóttir Ţá nýfćddur Jesú sem forspil. Ţađ er dýrmćtt fyrir nemendur ađ fá slík tćkifćri til ţess ađ ćfa sig í ađ koma fram og auđga tónlistarlífiđ á svćđinu. Viđ ţökkum Egilsstađakirkju fyrir ţessi tćkifćri fyrir nemendur okkar. 


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)