Hljóđfćrakynning

Hljóđfćrakynning
Nemendur fá ađ sjá inn í píanó

Ţann 4. maí héldu kennarar Tónlistarskólans hljóđfćrakynningu fyrir nemendur í 2., 3. og 4. bekk Egilsstađaskóla. Kennararnir kynntu hljóđfćrafjölskyldurnar og sýndu og spiluđu á fjölbreytt úrval tréblásturs-, málmblásturs-, strengja-, ásláttar- og hljómborđshljóđfćra. Söngröddin var líka til umfjöllunnar og nemendur fengu ađ heyra sýnishorn af ţeirri fjölbreyttu raddbeitingu sem notuđ er í mismunandi söngstílum og spreyttu sig á hinum sígilda keđjusöng, „Sá ég spóa“. Nemendur voru áhugasamir, skemmtu sér vel og lćrđu mikiđ. Ţađ er okkur í Tónlistarskólanum sönn ánćgja ađ stunda frćđslustarf af ţessu tagi og ţökkum viđ Egilsstađaskóla kćrlega fyrir tćkifćriđ til ţess ađ kynna hljóđfćrin fyrir nemendum skólans.   


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)