Flýtilyklar
Hljóđfćrakynning
Kennarar Tónlistarskólans fengu ţađ skemmtilega verkefni ađ kynna allskonar hljóđfćri fyrir nemendum mánudaginn 12. maí. Nemendur í öđrum, ţriđja og fjórđa bekk fengu ađ koma á kynninguna, sem fór fram í sal Egilsstađaskóla. Ţeir fengu ađ kynnast blokkflautum í ýmsum stćrđum, ţverflautu, klarínettu, saxófón, trompet, básúnu, túbu, fiđlu, víólu, selló, kontrabassa, píanói, kassagítar, rafmagnsgítar, rafmagnsbassa og söngröddinni. Nemendurnir voru mjög áhugasamir og fannst greinilega sérstaklega gaman ađ heyra kennarana spila lög á hin ýmsu hljóđfćri. Vonandi hafa einhverjir séđ eitthvađ ţarna sem vekur áhuga, en til upplýsingar er hćgt ađ sćkja um í Tónlistarskólanum hvenćr sem er á heimasíđu skólans!