Hljóđfćrakynning í Egilsstađaskóla

Ţann 11. maí héldu kennarar Tónlistarskólans hljóđfćrakynningu fyrir nemendur í 2., 3. og 4. bekk Egilsstađaskóla. Kennararnir kynntu hljóđfćrafjölskyldurnar og sýndu og spiluđu á fjölbreytt úrval tréblásturs-, málmblásturs-, strengja-, ásláttar- og hljómborđshljóđfćra auk ţess ađ söngröddin var skođuđ. Nemendur voru áhugasamir, skemmtu sér vel og lćrđu mikiđ. Á kynningunni voru ýmis minnisverđ augnablik. Ţegar Berglind sýndi nemendum bassablokkflautu fór kliđur um salinn, enda ekki á hverjum degi sem fólk fćr ađ sjá slíkan undragrip. Charles náđi upp góđri stemmningu ţegar hann kynnti fjölbreytt úrval slagverks- og strengjahljóđfćra og Máni spilađi óskalagiđ Thunderstruck međ miklum tilţrifum á rafmagnsgítar viđ góđar undirtektir!


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)