Hljóđfćrakynning í Egilsstađaskóla

Hljóđfćrakynning í Egilsstađaskóla
Nýi víbrafónninn

Kennarar Tónlistarskólans héldu hljóđfćrakynningu í sal Egilsstađaskóla föstudaginn 15. maí fyrir 2., 3. og 4. bekk skólans. Nemendur fengu ađ sjá og heyra í nokkrum vel völdum hljóđfćrum og fengu innsýn inn í ţađ hvernig ţau virka. Strengjahljóđfćri, blásturshljóđfćri, slagverkshljóđfćri, hljómborđshljóđfćri og söngröddin komu ţarna öll viđ sögu og nemendur fengu sjálfir ađ nota söngröddina svolítiđ. Ţađ er gaman ađ segja frá ţví ađ nemendur fengu međal annars ađ heyra í nýjum víbrafón Tónlistarskólans, en ţetta var í fyrsta sinn sem leikiđ var á hann fyrir áheyrendur. Viđ ţökkum nemendum og kennurum Egilsstađaskóla kćrlega fyrir frábćrar móttökur!


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0645 / Netfang: tonlistarskoli@egilsstadir.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley@egilsstadir.is)