Hljóđfćrakynning í Egilsstađaskóla

Tónlistarskólinn var ţeirrar gćfu ađnjótandi ađ fá ađ halda hljóđfćrakynningu fyrir nemendur í 2.-4. bekk Egilsstađaskóla föstudagsmorguninn 28. maí. Kennarar skólans sýndu mörg af ţeim hljóđfćrum sem hćgt er ađ lćra á í Tónlistarskólanum og spiluđu og sungu fyrir nemendur. Fengu nemendurnir ađ sjá og heyra slagverkhljóđfćri, málmblásturshljóđfćri, tréblásturshljóđfćri, strengjahljóđfćri (bćđi rafmögnuđ og órafmögnuđ!), hljómborđshljóđfćri og söng. Kynningin endađi á rokklagi međ brjáluđu gítarsólói og ţá ćtlađi allt um koll ađ keyra! Nemendurnir voru mjög áhugasamir og vonandi hafa einhverjir séđ hljóđfćri sem vekja áhuga hjá ţeim. Viđ ţökkum Egilsstađaskóla kćrlega fyrir ađ leyfa okkur ađ hitta ţessa skemmtilegu nemendur!


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)