Flýtilyklar
Hljóđfćrakynning í Egilsstađaskóla
Tónlistarskólinn hélt sína árlegu hljóđfćrakynningu fyrir nemendur í 2.-4. bekk Egilsstađaskóla föstudaginn 20. maí. Ţá sýndu kennarar nemendum ýmis hljóđfćri, útskýrđu svolítiđ hvernig ţau virka og spiluđu á ţau. Ţetta gerum viđ bćđi til ţess ađ frćđa nemendur almennt um hljóđfćri og gefa ţeim tćkifćri til ţess ađ velta fyrir sér hvort ţeir vilji ef til vill lćra á eitthvađ af ţví sem er í bođi hjá okkur í tónlistarskólanum. Nemendurnir voru virkilega áhugasamir og var gaman ađ sýna ţeim fjölbreytt úrval hljóđfćra úr öllum hljóđfćrafjölskyldum: söngrödd, strengjahljóđfćri, tréblásturshljóđfćri, málmblásturshljóđfćri, hljómborđshljóđfćri og ásláttarhljóđfćri. Viđ ţökkum Egilsstađaskóla kćrlega fyrir góđar móttökur.