Hópatónleikar

Tónlistarskólinn hélt stórtónleika miđvikudaginn 25. maí í salnum í Egilsstađaskóla, en ţá spiluđu ađallega nemendur sem eru skráđir í hópkennslu viđ skólann, ţ.e.a.s. forskólanemendur og nemendur í sönghópum. Nemendur stóđu sig alveg frábćrlega í ađ spila og syngja fyrir fullu húsi af foreldrum og öđrum áheyrendum, en margir flytjendur voru ađ spila á tónleikum í fyrsta sinn. Fyrsta atriđiđ var sérstaklega veglegt, en nemendur í mörgum forskólahópum tóku ţátt í ţví ásamt söngnemendum. Flutti ţessi risastóri hópur We Will Rock You međ Queen viđ góđar undirtektir áheyrenda. Viđ óskum öllum ţessum frábćru nemendum til hamingju međ alveg sérstaklega flotta tónleika!


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)