Hópatónleikar

Fimmtudagskvöldiđ 30. maí fóru fram síđustu tónleikar skólaársins í Tónlistarskólanum. Ţetta voru hópatónleikarnir okkar, en á ţeim koma fram nemendur sem stunda nám í hópkennslu, ţ.e.a.s. forskóla og sönghópum, auk hljómsveita á vegum skólans. Ţađ eru ansi margir nemendur sem stunda nám í ýmsum hópum í skólanum og voru ţetta fjölmennir, fjölbreyttir og skemmtilegir tónleikar. Ţađ var ekki síst gaman ađ sjá nemendur í forskólanum stíga á sviđ, en yngstu nemendur skólans eru ţarna flestir ađ stíga sín fyrstu skref sem tónlistarflytjendur. Viđ óskum nemendunum innilega til hamingju međ glćsilega frammistöđu og ţökkum foreldrum fyrir komuna og stuđninginn viđ nemendurna!


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)