Hreinn Halldórsson sjötugur

Hreinn Halldórsson sjötugur
Kennari og nemandi á leiđ á sviđ

Laugardaginn 2. mars var sannkölluđ tónlistarveisla í Valaskjálf ţegar Hreinn Halldórsson hélt upp á sjötugsafmćli sitt međ mikilli dagskrá sem samanstóđ af fjölbreytilegu úrvali tónlistar eftir afmćlisbarniđ sjálft. Heyra mátti kóra, samsöngshópa, einsöng og hljóđfćraleik og var almenn ánćgja međ dagskrána. Nemendur, bćđi núverandi og fyrrverandi, og kennarar Tónlistarskólans á Egilsstöđum lögđu sitt af mörkum til viđburđarins. Bjarmi, sonur Hreins, útsetti flest lögin, en hann er fyrrverandi nemandi skólans og stundađi nám ţar í yfir áratug, áđur en hann hélt svo í tónlistarnám viđ Listaháskóla Íslands. Viđ óskum Hreini innilega til hamingju međ stórafmćliđ og ţökkum honum kćrlega fyrir tónlistina! 


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)