Hrekkjavökuhryllingur á góu

Sviđslistahópurinn Austuróp, sem flytur óperutónlist og setur á sviđ söngtónleika á Austurlandi, hélt sína fyrstu tónleika dagana 13. og 14. mars. Fyrri tónleikarnir voru í Tehúsinu á Egilsstöđum og ţeir seinni í Tónlistarmiđstöđ Austurlands á Eskifirđi. Dagskráin innihélt lög sem tengja mátti viđ hrekkjavöku og hrylling, enda áttu ţessir tónleikar upphaflega ađ vera í október en frestuđust eins og svo margir viđburđir hafa gert undanfariđ. Hlín Pétursdóttir Behrens, söngkennari viđ Tónlistarskólann, hafđi veg og vanda ađ verkefninu og núverandi og fyrrverandi nemendur Tónlistarskólans voru áberandi á tónleikunum auk ţess ađ Margrét Lára Ţórarinsdóttir, söngkennari, heillađi áhorfendur međ glćstum söng sínum.


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)