Í hjarta Hróa Hattar

Í hjarta Hróa Hattar
Leikhúshljómsveitin

Ţađ var mikiđ um dýrđir í Egilsstađaskóla fimmtudaginn 29. febrúar, en ţá settu 4.-7. bekkur skólans upp leikritiđ Í hjarta Hróa Hattar. Tónlistin í sýningunni er eftir Sölku Sól og var leikhúshljómsveitin mönnuđ nemendum og kennurum úr Tónlistarskólanum. Tónlistarstjóri var Tryggvi Hermannsson. Nemendur Tónlistarskólans voru einnig mjög áberandi í söngatriđum á sýningunni. Óhćtt er ađ segja ađ sýningin hafi slegiđ í gegn og nemendur haft bćđi gagn og gaman af ađ setja leikritiđ upp. Fyrir tónlistarnemendurna sem tóku ţátt var ţetta mjög góđ reynsla í samspili, söng á sviđi og vinnubrögđum sem tengjast leikhústónlist. Viđ ţökkum Egilsstađaskóla kćrlega fyrir samstarfiđ!


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)