Ína Berglind á Bókakaffi

Ína Berglind Guđmundsdóttir, nemandi Tónlistarskólans á Egilsstöđum og Tónlistarskólans í Fellabć, hélt tónleika á Bókakaffi ţriđjudagskvöldiđ 31. maí ásamt Řysteini Magnúsi Gjerde, kennara sínum. Ína Berglind er nemandi í 9. bekk í Fellaskóla og stundar tónlistarnám hjá Řysteini og Margréti Láru Ţórarinsdóttur. Hún hefur látiđ ađ sér kveđa í Upptaktinum og Nótunni, ţar sem hún flutti frumsamiđ lag. Ína Berglind hafđi sjálf frumkvćđi ađ ţví ađ halda tónleikana og ţađ skal tekiđ fram ađ ţađ er afar sjaldgćft ađ nemandi á grunnskólaaldri taki upp á ţví ađ spila heila tónleika og var ţetta ţví mikiđ afrek. Til hamingju Ína Berglind!


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)