Ína Berglind sigrar Samfés

Ína Berglind Guđmundsdóttir, sem leggur stund á nám bćđi viđ Tónlistarskólann á Egilsstöđum hjá Margréti Láru Ţórarinsdóttur og Tónlistarskólann í Fellabć hjá Řysteini Magnúsi Gjerde, gerđi sér lítiđ fyrir og sigrađi söngkeppni Samfés, sem fram fór í Laugardalshöll ţann 6. maí. Ína keppti fyrir hönd félagsmiđstöđvarinnar Nýungar og steig fyrst allra á sviđ međ frumsamiđ lag, Tilgangslausar setningar. Flutningurinn á laginu var glćsilegur og lagiđ sjálft er alveg frábćrt. Viđ erum afar stolt af Ínu Berglindi og óskum henni og félagsmiđstöđinni Nýung innilega til hamingju međ sigurinn. Viđ hlökkum svo ađ sjálfsögđu til ađ fylgjast međ henni áfram á tónlistarbrautinni!


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)