Íslenskir tónar

Tónlistarfélag Menntaskólans á Egilsstöđum hélt glćsilega tónleika undir yfirskriftinni „Íslenskir tónar“ í Sláturhúsinu föstudagskvöldiđ 7. október. Á tónleikunum mátti heyra fjölda íslenskra laga í flutningi nemenda ME. Margir ţessara nemenda, međal annars formađur tónlistarfélagsins, eru einmitt líka nemendur í Tónlistarskólanum. Ţađ er afar ánćgjulegt ađ sjá ungt tónlistarfólk eiga frumkvćđi ađ flottum verkefnum eins og ţessu, enda er ţađ markmiđ tónlistarskólans ađ nemendur geti iđkađ tónlist upp á eigin spýtur. Viđ óskum Tónlistarfélagi ME innilega til hamingju međ ţennan veglega viđburđ!


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)