Jól međ Bach

Tveir nemendur Tónlistarskólans á Egilsstöđum tóku ţátt í tónleikunum „Jól međ Bach“ í Egilsstađakirkju ţann 16. desember. Tónleikarnir voru verkefni Kammerkórs Egilsstađakirkju og nemendurnir sem um rćđir voru međlimir í hljómsveitinni. Flutt var kantata nr. 36 eftir Johann Sebastian Bach auk ýmissa kafla úr öđrum kantöntum. Nemendurnir sem tóku ţátt, Rán og Bríet Finnsdćtur, eru báđar í framhaldsnámi í tónlist og er frábćrt fyrir slíka nemendur ađ fá fjölbreytt tćkifćri í samspili og ađ fá ađ nýta kunnáttu sína í verkefnum utan skólans. Einnig tóku nokkrir fyrrverandi nemendur ţátt í tónleikunum, bćđi í hljómsveitinni og í kórnum. Takk fyrir okkur!


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0645 / Netfang: tonlistarskoli@egilsstadir.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley@egilsstadir.is)