Jólaball hjá yngsta stigi

Jólaball hjá yngsta stigi
Ballhljómsveitin ásamt Giljagaur

Ţađ var líf og fjör hjá yngsta stigi Egilsstađaskóla fimmtudaginn 17. desember. Ţá var haldiđ jólaball međ nokkuđ óvenjulegu sniđi, en gćta ţarf ađ fjöldatakmörkunum í skólastarfi um ţessar mundir. Í stađ ţess ađ halda stórt jólaball í hátíđarsalnum voru haldin nokkur smćrri í holinu niđri hjá yngsta stigi, og kom einn bekkur í einu á ball. Ţó voru ýmsir ómissandi ţćttir hafđir í heiđri. Giljagaur kom í heimsókn og fengu börnin mandarínur hjá honum auk ţess ađ hljómsveit skipuđ kennurum Tónlistarskólans lék fyrir dansi. Nemendur dönsuđu í kringum jólatré eins og hefđ er fyrir og skemmtu sér mjög vel.


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)