Flýtilyklar
Jólaball hjá yngsta stigi
Ţađ var líf og fjör hjá yngsta stigi Egilsstađaskóla fimmtudaginn 17. desember. Ţá var haldiđ jólaball međ nokkuđ óvenjulegu sniđi, en gćta ţarf ađ fjöldatakmörkunum í skólastarfi um ţessar mundir. Í stađ ţess ađ halda stórt jólaball í hátíđarsalnum voru haldin nokkur smćrri í holinu niđri hjá yngsta stigi, og kom einn bekkur í einu á ball. Ţó voru ýmsir ómissandi ţćttir hafđir í heiđri. Giljagaur kom í heimsókn og fengu börnin mandarínur hjá honum auk ţess ađ hljómsveit skipuđ kennurum Tónlistarskólans lék fyrir dansi. Nemendur dönsuđu í kringum jólatré eins og hefđ er fyrir og skemmtu sér mjög vel.