Jólafrí og jólakveđja

Ţá er Tónlistarskólinn kominn í jólafrí. Ţetta hefur veriđ frábćr önn hjá okkur og nemendur hafa sýnt mikinn dugnađ og eru margir ţeirra ađ ná frábćrum árangri í sínu námi.

Skólinn ţakkar starfsfólki, nemendum, foreldrum, samstarfsađilum og stuđningsfólki kćrlega fyrir áriđ sem er ađ líđa og óskum ykkur gleđilegra jóla og farsćldar á komandi ári.

Kennsla á vorönn hefst síđan ţriđjudaginn 4. janúar og viđ hlökkum ađ sjálfsögđu til ađ sjá nemendur hressa og endurnćrđa eftir gott jólafrí!


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570

Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir.@mulathing.is

Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)