Jólagleđi Landsbankans

Nemendur Tónlistarskólans voru ţeirrar gćfu ađnjótandi ađ fá ađ spila á jólagleđi Landsbankans föstudaginn 14. desember. Ţar var, auk tónlistaratriđa, bođiđ upp á ljúffengar ristađar möndlur og piparkökur. Nemendur spiluđu og sungu fyrst og fremst jólalög, en eitt og eitt annarskonar lag fékk ađ fljóta međ. Talsvert var um söngatriđi, en einnig mátti heyra leikiđ á gítar og fiđlu, en Kristófer Gauti Ţórhallsson sá einmitt um fiđluleikinn og tók meira ađ segja viđ óskalögum frá áheyrendum! Ţađ er afar hollt fyrir nemendur ađ lćra ađ flytja tónlist viđ ólíkar ađstćđur og ţökkum viđ Landsbankanum kćrlega fyrir ţetta tćkifćri. 


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)