Jólagleđi Landsbankans

Jólagleđi Landsbankans fór fram föstudaginn 12. desember í útibúi bankans á Egilsstöđum. Kennarar og nemendur kíktu í heimsókn í bankann og spiluđu og sungu ýmis lög í tilefni dagsins, en ţetta er orđiđ fastur liđur í desemberdagskránni hjá okkur. Á Jólagleđinni sungu nemendur ásamt ţví ađ leika á píanó og gítar. Mátti heyra bćđi gömul og ný jólalög og meira ađ segja eitt frumsamiđ jólalag! Ţetta var skemmtilegur dagur í bankanum og nemendur stóđu sig međ mikilli prýđi og nutu góđra jólaveitinga. Viđ ţökkum Landsbankanum kćrlega fyrir ţetta tćkifćri fyrir nemendur ađ koma fram og auđvitađ ljúffengu möndlurnar og glöggiđ!


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)