Jólaheimsókn í leikskólana

Nemendur Tónlistarskólans lögđu leiđ sína í leikskólana Skógarland og Tjarnarland mánudaginn 10. desember til ţess ađ spila og syngja fyrir yngstu nemendurna á Fljótsdalshérađi. Nemendurnir fengu ađ heyra spilađ á ýmis hljóđfćri, bćđi jólalög og annađ efni. Ţađ var sérstaklega ánćgjulegt ađ heyra leikskólabörnin taka hraustlega undir í jólalögunum sem ţau kunnu og var ţetta virkilega skemmtileg stund. Einnig var gaman ađ ţví ţegar forskólanemendur í Tónlistarskólann spiluđu fyrir leikskólabörnin, enda ekki langt síđan ţeir voru sjálfir í leikskóla. Fyrstu bekkingarnir spiluđu á Tjarnarlandi, en ţeir voru flestir áheyrendur á sama viđburđi í fyrra. Viđ ţökkum leikskólanum kćrlega fyrir móttökurnar!

Efnisskrá-Skógarland

Efnisskrá-Tjarnarland


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)