Jólakveđja og jólafrí

Nú er Tónlistarskólinn á Egilsstöđum kominn í jólafrí. Kennsla hefst ađ nýju ţann 6. janúar samkvćmt stundaskrá. Í desember hafa nemendur Tónlistarskólans spilađ og sungiđ alls 158 lög á 17 tónleikum og spilamennskum út um allan bć. Ţađ má ţví međ sanni segja ađ desember hafi veriđ annasamur og stundum jafnvel strembinn á köflum, en á sama tíma flott uppskera og góđur endir á annars frábćrri haustönn. 

Viđ óskum öllum gleđilegra jóla og farsćldar á komandi ári. Viđ ţökkum fyrir liđna önn og hlökkum til ađ hitta nemendur á nýju ári og til ţeirra ćvintýra sem okkar bíđa á ţví! 


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)