Jólalög í Frístund

Nemendur Tónlistarskólans fengu kćrkomiđ tćkifćri til ađ koma fram ţegar ţeir heimsóttu krakkana í Frístund ţriđjudaginn 15. desember og spiluđu jólalög. Nemendurnir í Frístund voru mjög áhugasamir um hljóđfćrin og hlustuđu vel á flutninginn. Tónlistarnemarnir léku á píanó, gítar, saxófón, klarínettu, ukulele, harmoniku, bassa og ţverflautu og stóđu ţeir sig međ stakri prýđi. Međal laga á efnisskrá voru sígild gömul lög á borđ viđ Klukknahljóm og Viđ óskum ţér góđra jóla auk nýrra efnis, eins og hins sívinsćla lags Snjókorn falla og Yfir fannhvíta jörđ. Viđ ţökkum Frístund kćrlega fyrir ađ bjóđa okkur velkomin til sín í ţessa ánćgjulegu stund!


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)