Jólalög í Frístund

Nemendur Tónlistarskólans heimsóttu Frístund Egilsstađaskóla föstudaginn 10. desember til ađ spila og syngja jólalög fyrir ţau. Nemendur fengu ađ heyra tvo ólíka sönghópa syngja auk ţess ađ hlýđa á klarínettuleik og ţverflautu. Á ţessum stuttu tónleikum mátti heyra tiltölulega nýleg jólalög eins og Snjókorn falla og Rokkađ í kringum jólatréđ, ásamt eldri perlum á borđ viđ Heims um ból og Viđ óskum ţér góđra jóla. Óhćtt er ađ segja ađ nemendur Tónlistarskólans stóđu sig afskaplega vel og ţađ var mjög gaman ađ flytja tónlist fyrir ţessa ungu og skemmtilegu áheyrendur. Viđ ţökkum Frístund kćrlega fyrir ađ bjóđa okkur í heimsókn!


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570

Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir.@mulathing.is

Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)